Nýja bílahöllin

Um okkur

Nýja bílahöllin hóf starfsemi sína árið 1988. Stofnandi og eigandi hennar er Ingimar Sigurðsson löggiltur bifreiðasali. Ingimar hefur starfað í greininni í á fjórða tug ára og var fyrsti formaður félags löggiltra bifreiðasala. Hann sat jafnframt í mörg ár í prófnefnd á vegum Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins.

Hafðu samband

Sími
Fax
567 3938
Veffang
Netfang
Afgreiðslutími
mánudagur
10:00 - 17:00
þriðjudagur
10:00 - 17:00
miðvikudagur
10:00 - 17:00
fimmtudagur
10:00 - 17:00
föstudagur
10:00 - 17:00
laugardagur
12:00 - 15:00
sunnudagur
Lokað
Lokað um helgar í sumar (júní til september)
Lokað á laugardögum í desember
Sími utan opnunartíma 861-2165

Starfsmenn

Ingimar
Ingimar Sigurðsson
Löggiltur bifreiðasali
GSM 893 2165
Lárus
Lárus Atlason
Sölumaður
GSM 869 1950

Staðsetning

Kletthálsi 2 - 110 Reykjavík

Rekstraraðili

I.B./Nýja bílahöllin ehf. · kt. 6112013030 · vsknr. 73757 · Kletthálsi 2 · IS110 Reykjavík
Sími 567 2277 · Fax 567 3938 · Veffang nyja.is · Netfang nyja@nyja.is
Félagið er einkahlutafélag sem skráð er í hlutafélagaskrá.

Verðskrá

Viðskiptavinir athugið: Engin ábyrgð er tekin á sýningarsvæði okkar.
Verð á bíl frá kr. 100.000 til 1.800.000 er kr. 70.000 + vsk.
Verð á bíl frá kr. 1.800.000 er 3,99% + vsk.
+ Bifreiðalýsing kr. 1.500 + vsk.
+ Eigendaskiptatilkynning kr. 2.292
+ Umferðaröryggisgjald kr. 900
Einu gildir hvort bifreið er sett upp í dýrari bíl eða seld beint.
Umsýslugjald kaupanda er kr. 15.000
Kaupandi þarf að greiða bifreiðagjöld frá þeim degi sem hann kaupir bifreiðina og út það tímabil.
Innigjald í sýningarsal okkar er kr. 15.000 + vsk á mánuði.
Skjalafrágangur pr. tæki með öllu kr. 48.052
(Með fyrirvara um villur og breytingar sem geta orðið án fyrirvara)

Viðskiptavinir athugið

  • Engin ábyrgð er tekin á lausamunum í bílum og tækjum
  • Engin ábyrgð er tekin á bíllyklum af nokkru tagi
  • Engin ábyrgð er tekin á bílum og tækjum á útisvæði
  • Bílar og tæki eru ekki tryggð gegn þjófnaði eða óhöppum
  • Hámarkstími fyrir reynsluakstur er 15 mínútur nema um annað sé samið sérstaklega