Nýja bílahöllin

Um okkur

Nýja bílahöllin hóf starfsemi sína árið 1988. Stofnandi og eigandi hennar er Ingimar Sigurðsson löggiltur bifreiðasali. Ingimar hefur starfað í greininni í á þriðja tug ára og var fyrsti formaður félags löggiltra bifreiðasala. Hann sat jafnframt í mörg ár í prófnefnd á vegum Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins.
Nýja bílahöllin er staðsett í Bílakjarnanum að Eirhöfða í Reykjavík. Þar er bjartur og rúmgóður innisalur ásamt snyrtilegu útisvæði með yfir 130 bílum.

Hafðu samband

Sími
Fax
567 3938
Veffang
Netfang
Afgreiðslutími
mánudagur
10:00 - 18:00
þriðjudagur
10:00 - 18:00
miðvikudagur
10:00 - 18:00
fimmtudagur
10:00 - 18:00
föstudagur
10:00 - 18:00
laugardagur
12:00 - 15:00
sunnudagur
Lokað
Lokað á laugardögum á sumrin og í desember
Sími utan opnunartíma 861-2165

Starfsmenn

Ingimar
Ingimar Sigurðsson
Löggiltur bifreiðasali
GSM 893 2165
Lárus
Lárus Atlason
Sölumaður
GSM 869 1950
Helgi
Helgi Agnarsson
Löggiltur bifreiðasali
GSM 864 9650
Daníel Viðar
Daníel Viðar Guðmundsson
Sölumaður
GSM 845 6001

Staðsetning

Eirhöfða 11 - 110 Reykjavík - Bílakjarnanum

Rekstraraðili

I.B./Nýja bílahöllin ehf. · kt. 6112013030 · vsknr. 73757 · Eirhöfða 11 · IS110 Reykjavík
Sími 567 2277 · Fax 567 3938 · Veffang nyja.is · Netfang nyja@nyja.is
Félagið er einkahlutafélag sem skráð er í hlutafélagaskrá.

Verðskrá

Viðskiptavinir athugið: Engin ábyrgð er tekin á sýningarsvæði okkar.
Verð á bíl frá kr. 100.000 til 1.200.000 er kr. 74.585
Verð á bíl frá kr. 1.200.000 til kr. 1.000.000.000 eru 3,9% + vsk.
+ Eigendaskipti kr. 2.630
+ Bifreiðalýsing kr. 1.275
Einu gildir hvort bifreið er sett upp í dýrari bíl eða seld beint
Umsýslugjald kaupanda er kr. 15.000
Kaupandi þarf að greiða bifreiðagjöld frá þeim degi sem hann kaupir bifreiðina og út það tímabil.
Innigjald í sýningarsal okkar er kr. 15.000 + vsk á mánuði.